top of page
Slökunardiskur

SLÖKUN 1 er hljóðdiskur frá Jóga Jörð sem Ásta jógakennari talar inn á. 

 

Á honum er:

Jóga nidra slökun sem skiptist í

  • Slökun – undirbúningur

  • Slökun – líkami

  • Slökun – Farið enn dýpra

Einnig: 

  • Slökun í stól

  • Fullkomin öndun

  • Anuloma Viloma víxlöndun

 

UPPSELDUR

 

Augnpúðar

Augnpúðar eru þægilegir að setja yfir augu í slökun.  Þessir púðar eu með gott jafnvægi, hæfilega þungir, fylltir með hörfræum og þrýsta þægilega á augu.  Sumum finnst ómissandi að hafa augnpúða.  Ert þú ein/einn af þeim?

Þeir eru til grænir án lyktar og fjólubláir með lavender lykt

 

UPPSELDIR

bottom of page