top of page

Framhaldsjóga

Hér er haldið áfram þar sem frá var horfið frá byrjendanámskeiði.  Fleiri jógastöður bætast í hópinn og farið er dýpra með því að halda jógastöðum lengur.  Lögð er áhersla á öndun þegar verið er í jógastöðum og vakandi athygli er beint að líkama, huga og tilfinningum.  Þannig öðlumst við betri líkamsvitund og meðvitund um tilfinningar og huga og lærum að þekkja okkur sjálf betur.  Við verðum umburðalyndari gagnvart okkur sjálfum og öðrum og öðlumst stillingu og hugarró.

 

Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30 - 18.40


 

bottom of page