top of page

Jóga Jörð

 

 

Jóga Jörð var stofnað í janúar 2009 af Ástu Bárðardóttur.  Hún er  menntaður kennari frá KHÍ. Ásta lauk jógakennaranámi frá Jógakennaraskóla Kristbjargar Kristmundsdóttur árið 2003. Síðastliðin ár hefur Ásta farið til Indlands og til USA á hverju ári í einn mánuð til að dýpka jógaástundunina.  Hún hefur einnig stundað nám hjá Richard Miller PhD í irest yoga nidra.  Nú kennir hún klassískt jóga, jóga gegn streitu, djúpslökun og vefjagigtarjóga í samvinnu við Styrk Sjúkraþjálfun að Höfðabakka 9.  Einnig kennir hún eldri borgurum stólajóga í Hraunbæ 105.  Þá hefur hún kennt Starfsfólki Háskólans í Reykjavík jóga síðastliðin ár.  Að auki hefur hún unnið smærri tímabundin verkefni á vinnustöðum fyrir ýmsar stofnanir og fyrirtæki.Sími : 844-8588

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page